Hátíðin

Júbílantahátíðin 2025 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri mánudaginn 16. júní nk. Uppsetning hátíðarinnar verður með hefðbundnum hætti – húsið opnar kl. 18:00 með fordrykk og lifandi tónlist.
Borðhald hefst kl 19:00.
Hátíðarmatseðill frá Bautanum/Rub23:
FORRÉTTUR: Úrval ýmissa smárétta ásamt fordrykk við komu.
AÐALRÉTTUR: Nautalund, karamelliseraður rauðlaukur, jógúrtkartöflumús, brokkólíni og sveppasoðgljái.
EFTIRRÉTTUR: Súkkulaði-brownie, hvítsúkkulaðirjómi, jarðarber og mulningur.

Tryggðu þér miða!
.