by Dagný | mar 14, 2025 | Tilkynningar
Nú er júbílantahátíðin 2025 í undirbúningi. Við munum setja inn fréttir á þessa síðu þannig að endilega fylgist vel með! Sjáumst í Íþróttahöllinni á Akureyri þann 16. júní 2025.
by Dagný | jún 11, 2024 | Uncategorized
Kæru Júbílantar Nú er svo komið að í fyrsta skipti í sögunni er uppselt á Júbílantahátíð MA-stúdenta þann 16. júnínæstkomandi. Myndast hefur biðlisti eftir miðum frá æsispenntum afmælisstúdentum, sem ólmir vilja gleðjast með okkur. Ekki er unnt að bæta við miðum þar...
by Dagný | jún 7, 2024 | Tilkynningar
Miðasala á Júbílantahátíðina hefur gengið framar björtustu vonum og er nú svo komið að nær uppselt er á hátíðina. Þeir útskriftarnemar sem eru að koma langt að eru því hvattir sérstaklega til að tryggja sér miða í tíma . Slóð á miðasölu er að finna hér:...