Óskalög óskast!

Hljómsveitin Færibandið mun leika fyrir dansi og halda uppi stuðinu á MA-hátíðinni þann 16.júní nk. Endilega sendið óskir um óskalög á netfangið jubilantar25@gmail.com.  

Hátíðin 2025 í undirbúningi

Nú er júbílantahátíðin 2025 í undirbúningi. Við munum setja inn fréttir á þessa síðu þannig að endilega fylgist vel með! Sjáumst í Íþróttahöllinni á Akureyri þann 16. júní 2025.

Nær uppselt á Júbílantahátíðina 16.júní!

Miðasala á Júbílantahátíðina hefur gengið framar björtustu vonum og er nú svo komið að nær uppselt er á hátíðina. Þeir útskriftarnemar sem eru að koma langt að eru því hvattir sérstaklega til að tryggja sér miða í tíma . Slóð á miðasölu er að finna hér:...

Matur og dagskrá

Júbílantahátíð MA stúdenta 2024 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri sunnudaginn 16. júní. Uppsetning hátíðarinnar verður með hefðbundnum hætti – Húsið opnar kl. 18:00 með fordrykk og lifandi tónlist frá Ludvik Kára sem leikur á jazzvíbrafón. Borðhald hefst kl...