Velkomin á MA hátíðina 2025 – Júbílantahátíð útskriftarnema Menntaskólans á Akureyri
Júbílantahátíðin verður haldin sunnudaginn 16. júní 2025.
Forsala miða mun hefjast bráðlega hér á vefnum. Hægt verður að kaupa miða í veislu+ ball til 14. júní og eingöngu á ballið alveg þar til það hefst að kvöldi 16. júní. Matseðilinn og dagskrá kvöldsins kemur inn fljótlega.
Athugið að allur ágóði af hátíðinni mun renna í Uglusjóð til styrktar námi og starfi í MA.
Undirbúningsnefnd hátíðarinnar er með netfangið jubilantar25@gmail.com
Hittumst hress og glöð í höllinni!
Matur og dagskrá
Júbílantahátíð MA stúdenta 2024 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri sunnudaginn 16. júní. Uppsetning hátíðarinnar verður með hefðbundnum hætti – Húsið opnar kl. 18:00 með fordrykk og lifandi tónlist frá Ludvik Kára sem leikur á jazzvíbrafón. Borðhald hefst kl...
Júbílantar koma saman eftir....
070
Day
:
12
Hrs
:
17
Min
:
41
Sec